Fundað í kjaradeilu sjómanna

Frá upphafi fundarins hjá ríkissáttasemjara.
Frá upphafi fundarins hjá ríkissáttasemjara. mbl.is/Golli

Samn­inga­fund­ur sjó­manna­for­yst­unn­ar og Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, SFS, stend­ur nú yfir hjá rík­is­sátta­semj­ara. Þetta er fyrsti fund­ur­inn í kjara­deil­unni síðan 20. des­em­ber. 

Frá upphafi fundarins í dag.
Frá upp­hafi fund­ar­ins í dag. mbl.is/​Golli

Verk­fall sjó­manna hófst 14. des­em­ber og hef­ur það haft víðtæk áhrif á sjáv­ar­út­veg­inn. 

mbl.is