Fundað í kjaradeilu sjómanna

Frá upphafi fundarins hjá ríkissáttasemjara.
Frá upphafi fundarins hjá ríkissáttasemjara. mbl.is/Golli

Samningafundur sjómannaforystunnar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, stendur nú yfir hjá ríkissáttasemjara. Þetta er fyrsti fundurinn í kjaradeilunni síðan 20. desember. 

Frá upphafi fundarins í dag.
Frá upphafi fundarins í dag. mbl.is/Golli

Verkfall sjómanna hófst 14. desember og hefur það haft víðtæk áhrif á sjávarútveginn. 

mbl.is