Mál þokast áfram

Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, og Jens Garðar Helgason, formaður SFS.
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, og Jens Garðar Helgason, formaður SFS. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Fundi í sjó­manna­deil­unni lauk fyr­ir skömmu. Bjart­sýni samn­ingsaðila er enn til staðar en lítið má út af bregða.

Þetta seg­ir Val­mund­ur Val­mund­ar­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands. 

Næsti fund­ur er á morg­un kl. 11 hjá Rík­is­sátta­semj­ara.

mbl.is