Mál þokast áfram

Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, og Jens Garðar Helgason, formaður SFS.
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, og Jens Garðar Helgason, formaður SFS. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Fundi í sjómannadeilunni lauk fyrir skömmu. Bjartsýni samningsaðila er enn til staðar en lítið má út af bregða.

Þetta segir Valmundur Valmundarson, formaður Sjómannasambands Íslands. 

Næsti fundur er á morgun kl. 11 hjá Ríkissáttasemjara.

mbl.is