Viðræðum sjómanna og útgerða slitið

Viðræðum sjómanna og útgerða hefur verið slitið.
Viðræðum sjómanna og útgerða hefur verið slitið. mbl.is/Hlynur Ágústsson

Slitnað hef­ur upp úr kjara­samn­ingaviðræðum sjó­manna og út­gerðarmanna. Ekki hef­ur verið boðað til nýs fund­ar í deil­unni.

Forsvarsmenn deiluaðila mæta til fundarins fyrr í dag. Viðræðum hefur …
For­svars­menn deiluaðila mæta til fund­ar­ins fyrr í dag. Viðræðum hef­ur nú verið slitið. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Val­mund­ur Val­munds­son, formaður Sjó­manna­sam­bands Íslands, seg­ir að út­vegs­menn telji sig ekki geta komið til móts við sann­gjarn­ar kröf­ur sjó­manna um hækk­un á olíu­verðsviðmiði og bæt­ur vegna sjó­manna­afslátt­ar­ins.

Því hafi fundi verið slitið þar eð ekki kom til greina af hálfu sjó­manna að ganga að nýj­um kjara­samn­ingi nema komið yrði til móts við kröf­ur þeirra í þess­um efn­um. 

Samninganefnd sjómanna að störfum hjá Ríkissáttasemjara í dag.
Samn­inga­nefnd sjó­manna að störf­um hjá Rík­is­sátta­semj­ara í dag. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Ekki hef­ur verið boðað til nýs fund­ar í deil­unni.

mbl.is