„Stjórnvöld, stenst þetta lög?“

Stefán Karl sem Glanni glæpur, til heimilis í sveitarfélaginu Latabæ.
Stefán Karl sem Glanni glæpur, til heimilis í sveitarfélaginu Latabæ. mbl.is/Eggert Jonsson

Stefán Karl Stef­áns­son furðar sig á því ný­smíðaálagi sem sjó­menn greiða til út­gerða sinna.

Leik­ar­inn birti í gær á Face­book þær vanga­velt­ur sín­ar hvort það að láta sjó­menn standa straum af kostnaði við skipa­kost sem þeir síðan eign­ast aldrei stand­ist hrein­lega lög.

Hug­leiðing­ar Stef­áns í þessa ver­una má sjá hér að neðan:

Skjá­skot af Face­book-síðu Stef­áns Karls.
mbl.is