Stefán Karl Stefánsson furðar sig á því nýsmíðaálagi sem sjómenn greiða til útgerða sinna.
Leikarinn birti í gær á Facebook þær vangaveltur sínar hvort það að láta sjómenn standa straum af kostnaði við skipakost sem þeir síðan eignast aldrei standist hreinlega lög.
Hugleiðingar Stefáns í þessa veruna má sjá hér að neðan: