Kjörsókn 58% á Húsavík

Frá undirskrift samninga í karphúsinu aðfaranótt laugardags.
Frá undirskrift samninga í karphúsinu aðfaranótt laugardags. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kjörsókn meðal sjómanna innan Framsýnar var 58% klukkan 13 í dag en kosið verður til klukkan 15 í dag. Líkt og fram kom á mbl.is í morgun eru einhver skip þegar lögð af stað í átt að loðnumiðum fyrir austan land. 

Á vef Framsýnar kemur fram að eftir kl. 15:00 geta þeir sem koma því ekki við að kjósa á auglýstum tíma haft samband við formann félagsins Aðalstein Árna Baldursson í síma 864-6604 og kosið til kl. 17:00 í dag. 

Samningurinn 

mbl.is