Faldi kettlinga fyrir konunni sinni

Jimmy býr í Púertó Ríkó með eiginkonu sinni.
Jimmy býr í Púertó Ríkó með eiginkonu sinni. ljósmynd/thedodo.com

Hinn 85 ára gamli Jimmy býr í Pú­er­tó Ríkó ásamt konu sinni. Jimmy hef­ur ekki alltaf verið trúr eig­in­konu sinni en hann leyfði flæk­ingsketti að búa í skúrn­um sín­um án vit­und­ar eig­in­konu sinn­ar. 

Jimmy er mikill dýravinur.
Jimmy er mik­ill dýra­vin­ur. ljós­mynd/​thedodo.com

Sam­kvæmt The Dodo er mikið um læk­ingsketti í hverf­inu og var Jimmy van­ur að gefa þeim að borða í verk­færa­skúrn­um út í garði. Ein læða gerði sig svo vel heima­komna í garðinum að Jimmy kom henni fyr­ir í skúrn­um svo hún gæti eign­ast kett­linga þar þrátt fyr­ir að eig­in­kona hans hafi þver­tekið fyr­ir það. 

Það fæddust kettlingar í skjúrnum hjá Jimmy.
Það fædd­ust kett­ling­ar í skjúrn­um hjá Jimmy. ljós­mynd/​thedodo.com

Þrem vik­um eft­ir að kett­ling­arn­ir komu í heim­inn komst kona Jimmy að leynd­ar­mál­inu. „Henni finnst allt í lagi að þeir verði hjá þeim þangað til þeir verða stór­ir,“ sagði barna­barn hjón­anna. 

Eiginkonan virðist hafa tekið Jimmy í sátt þrátt fyrir kettina.
Eig­in­kon­an virðist hafa tekið Jimmy í sátt þrátt fyr­ir kett­ina. ljós­mynd/​thedodo.com
mbl.is