Hundar biðjast afsökunar með skottinu

mbl.is/Thinkstockphotos

Það kann­ast flest­ir við það að sjá skömm­ustu­lega hunda setja skottið á milli lapp­anna þegar þeir hafa gert eitt­hvað af sér. Ástæðan fyr­ir þessu er sú að þeir vilja sýna eig­end­um sín­um und­ir­gefni. 

The Tel­egraph greindi frá rann­sókn New York Col­l­e­ge þar sem þessi hegðun er kölluð af­sök­un­ar­hneig­ing­in og erfðu hund­ar at­ferlið frá úlf­um. Með af­sök­un­ar­hneig­ing­unni eru þeir að gefa í skyn að eig­and­inn sé valda­meiri en þeir og þeir hafi gert eitt­hvað rangt. 

„Sem fé­lags­leg dýr vilja þeir sam­stillta sam­ein­ingu í hópi og van­ræksla eða ein­angr­un er erfið fyr­ir þá,“ seg­ir pró­fess­or um af hverju þeir biðjast af­sök­un­ar með þess­um hætti. 

mbl.is