Eiður og Ragnhildur skilin

Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir eru skilin eftir 23 …
Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir eru skilin eftir 23 ára samband.

Fótboltamaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eru skilin eftir 23 ára samband. Hjónin voru búin að vera kærustupar síðan á unglingsaldri og eiga fjögur börn.

Leiðir þeirra lágu í sitthvora áttina í vor en fjölskyldan hefur verið búsett í Barcelona um nokkurra ára skeið. 

Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir með Svein Aron nýfæddan …
Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir með Svein Aron nýfæddan 1998. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is