HB Grandi boðar áhöfn til fundar

Boðað hefur verið til fundarins klukkan 16 í dag.
Boðað hefur verið til fundarins klukkan 16 í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

HB Grandi hef­ur boðað til fund­ar með áhöfn skips­ins Þer­n­eyj­ar klukk­an 16 í dag. Þetta herma heim­ild­ir mbl.is, en nán­ari upp­lýs­ing­ar um dag­skrá fund­ar­ins hafa ekki feng­ist.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is verður full­trúi Sjó­manna­fé­lags Íslands einnig viðstadd­ur fund­inn.

Ekki hef­ur náðst í Vil­hjálm Vil­hjálms­son, for­stjóra HB Granda, vegna máls­ins.

Þer­ney er 25 ára frysti­tog­ari, smíðuð í Nor­egi árið 1992, og er gerð út frá Reykja­vík.

Þer­ney í skipa­skrá 200 mílna

mbl.is