Mygla herjar á sýklafræðihús

Rannsóknarhús Landspítalans.
Rannsóknarhús Landspítalans. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Mygluskemmdir hafa leikið byggingar Landspítalans og margra annarra stofnana grátt. Áætlaður heildarkostnaður spítalans vegna viðgerða er 2-3 milljarðar króna.

Meðal þeirra bygginga sem eru illa leiknar eru rannsóknarhús sýklafræðideildar, sem standa við Barónsstíg.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að húsin verða rifin og ný byggð í staðinn, en starfsfólk hefur glímt við veikindi og er ósátt við hvernig staðið verður að viðgerðunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: