Nú fer fram málþing Orators um brotaþola í kynferðisbrotamálum og hvernig gerum við betur. Fylgjast má með því í beinni útsendingu hér.
Frummælendur eru:
María Rut Kristinsdóttir, sérfræðingur í Dómsmálaráðuneytinu
Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari
og Sigrún Jóhannsdóttir, hdl., réttargæslumaður brotaþola og eigandi á Lögvís lögmannsstofu.
Fundastjóri er Lísbet Sigurðardóttir