Guðni Már Henningsson útvarpsmaður á Rás 2 er skilinn við Mariu Ylfu Lebedeva sem er ljósmyndari. Eiríkur Jónsson greinir frá þessu.
Eiríkur segir að Guðni Már hafi sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:
„Ég tilkynni það hér og nú að við Maria Ylfa Lebedeva erum skilin. Eftir sex mánuði fer fram lögskilnaður. Uppeldi Steinu Elenu mun skiptast jafnt á milli okkar,“ segir á vef Eiríks.