Gefa út nokkur fiskeldisleyfi á næstunni

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva vonast til að útgáfa starfs- og rekstrarleyfa …
Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva vonast til að útgáfa starfs- og rekstrarleyfa gangi betur á næstunni en verið hefur. mbl.is/Helgi Bjarnason

Á ann­an tug um­sókna um starfs- og rekstr­ar­leyfi fyr­ir sjókvía­eldi er í vinnslu hjá Mat­væla­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un.

Þrjú leyf­anna verða vænt­an­lega gef­in út á næstu vik­um og bú­ist er við að 5-7 leyfi til viðbót­ar verði gef­in út á fyrri hluta næsta árs.

Leyf­in sem lengst eru kom­in í vinnslu eru stækk­un hjá Arctic Sea Farm í Dýraf­irði og leyfi sama fyr­ir­tæk­is og Arn­ar­lax í Pat­reks- og Tálknafirði, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: