Stormur kominn til hafnar

Stormur HF siglir inn í Reykjavíkurhöfn.
Stormur HF siglir inn í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/​Hari

Nýtt neta- og línu­veiðiskip, Storm­ur HF, kom til hafn­ar í Reykja­vík í gær­morg­un, eft­ir að hafa verið full­smíðaður í Gdansk í Póllandi.

Þar var skrokk­ur­inn lengd­ur úr 23 í 45 metra en út­gerðarfyr­ir­tækið Storm­ur Sea­food ehf. keypti skrokk­inn í Ný­fundna­landi fyr­ir nokkr­um árum.

Skipa­sýn hannaði breyt­ing­arn­ar en skipið er raf­knúið og búið ýms­um full­komn­um tækj­um. Rými er fyr­ir 20 í áhöfn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: