Tuga milljarða fjárfesting á fimm árum

Þriðja systirin. Tekið var á móti Viðey RE með viðhöfn …
Þriðja systirin. Tekið var á móti Viðey RE með viðhöfn á Norðurgarði í gær, en hún er þriðja í röð systurskipa frá Tyrklandi mbl.is/Árni Sæberg

HB Grandi hef­ur á fimm árum látið smíða sex skip og nem­ur heild­ar­fjárfest­ing í þeim um 20 millj­örðum króna.

Þannig hef­ur fyr­ir­tækið keypt þrjá ís­fisk­tog­ara fyr­ir um sjö millj­arða og tvö upp­sjáv­ar­skip sem kostuðu rúm­lega sjö millj­arða. 

Eft­ir hálft annað ár fær fyr­ir­tækið svo í hend­urn­ar frysti­tog­ara sem áætlað er að kosti rúma fimm millj­arða, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu um fjár­fest­ing­ar HB Granda und­an­far­in ár í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: