Heimilislíf Furu Aspar í Lundúnum

Fura Ösp Jóhannesdóttir raðar persónulegum hlutum í kringum sig. Hún ferðast mikið vegna vinnunnar og þegar hún er ekki að vinna er hún á ferð og flugi. 

Fura Ösp er Executive Creative Director hjá SapientRazorfish sem hannar framtíðarsýn fyrir fyrirtæki. Hún segir að tæknin eigi eftir að breytast mikið og hún muni verða meira í bakgrunni í framtíðinni enda gangi það ekki upp að við séum stöðugt að góna á skjá. Ö

Þegar Fura Ösp er ekki að vinna hreyfir hún sig mikið og ferðast um heiminn. 

mbl.is