240 bátar lönduðu umfram heimild

Eftirlitsmenn Fiskistofu vigta afla strandveiðibáta í Norðurfirði á Ströndum.
Eftirlitsmenn Fiskistofu vigta afla strandveiðibáta í Norðurfirði á Ströndum. mbl.is/Árni Sæberg

Strand­veiðin er kom­in vel af stað á þessu sumri og hafa til­kynn­ing­ar um um­framafla nú verið send­ar út til út­gerða, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Fiski­stofu. Alls lönduðu 240 bát­ar afla um­fram heim­ild og ger­ir stofn­un­in ráð fyr­ir að álagn­ing vegna þessa muni hljóða upp á rúm­ar 5,3 millj­ón­ir króna, sem renni beint í rík­is­sjóð.

Bend­ir stofn­un­in á að all­ur um­framafli sé ólög­mæt­ur sjáv­ar­afli en drag­ist þó engu að síður frá þeim 10.200 tonn­um sem út­hlutað var til strand­veiða þetta sum­arið.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá báta sem mest lönduðu um­fram heim­ild í maí­mánuði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: