Við könnum vel að meta gott rugl. Pizzastaðurinn Dagwoods í Santa Monica í Kaliforníu hafa búið til svokallaða glimmer pizzu í regnbogalitum. Er hún strax orðin goðsagnakennd og allt að fara á hliðina þar vestra yfir pizzunni. Ber hún nafnið „Magical AF Pizza“ og er orðið í eldhúsinu að hún sé gerð úr sósu, osti og ætu glimmeri. Einhverjir vilja þó meina að hún sé í raun og veru gerð úr einhyrningatárum. Við látum ykkur eftir að dæma um það, en instagram reikning pizzastaðarins má finna hér fyrir neðan.
A post shared by DagWoods (Santa Monica) (@dagwoodspizza) on Apr 27, 2018 at 12:45pm PDT
Do you believe in magic? #MagicalAF 🦄🍕
A post shared by DagWoods (Santa Monica) (@dagwoodspizza) on May 3, 2018 at 10:42am PDT