Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - beint

Ríkisstjórnin kynnir aðgerðaráætlun sína í loftslagsmálum.
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðaráætlun sína í loftslagsmálum. AFP

mbl.is sýn­ir beint frá fundi rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem kynnt verður aðgerðaráætl­un í lofts­lag­mál­um. Fund­ur­inn fer fram í Aust­ur­bæj­ar­skóla og taka 7 ráðherr­ar stjórn­ar­inn­ar þátt.



mbl.is