Áforma uppbyggingu við höfnina með vorinu

Fornubúðir 5. Fyrirhugað er að reisa skrifstofuhús norðan við hús …
Fornubúðir 5. Fyrirhugað er að reisa skrifstofuhús norðan við hús Hafrannsóknastofnunar. Jarðhæðir verða opnar. Teikning/Batteríið arkitekta

Áformað er að hefja uppbyggingu nýrra höfuðstöðva Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfjarðarhöfn á næsta ári. Umsagnarferli aðal- og deiliskipulagsbreytingar vegna áformanna rennur út á þriðjudag.

Um er að ræða allt að fimm hæða skrifstofu- og þjónustuhús sem munu setja svip á hafnarsvæðið, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Ólafur Ingi Tómasson, formaður skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar, rifjar upp að áformin höfðu verið samþykkt þegar úrskurður frá úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismála setti strik í reikninginn. Hafði deiliskipulagið þá verið kært.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: