Það er ekki leiðinlegt að vera Rúrik Gíslason landsliðsmanni í fótbolta þessa dagana. Hann virðist vera að drukkna í gjöfum frá aðdáendum sínum sem senda honum armbönd, málverk og M&M með mynd af honum svo eitthvað sé nefnt.
Jólin koma snemma fyrir suma ef marka má samfélagsmiðla stjörnunnar.
Það er ekki leiðinlegt að fá nammi með mynd af sér eins og Rúrik.
Ljósmynd/Skjáskot Instagram.
Mynd af Rúriki og nammi í hans anda.
Ljósmynd/skjáskot Instagram
Rúrik þakkar fyrir armand sem hann fékk sent frá aðdáanda.
Ljósmynd/skjáskot Instagram
Aðdáandinn svarar fyrir sig.
Ljósmynd/skjáskot Instagram