Veiðileyfissviptingu Kleifabergs frestað

Kleifaberg RE.
Kleifaberg RE.

At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneytið hef­ur ákveðið að fresta réttaráhrif­um ákvörðunar Fiski­stofu um að svipta tog­ar­ann Kleif­a­berg RE 70 veiðileyfi sínu í tólf vik­ur vegna brott­kasts, á meðan kæra Útgerðarfé­lags Reykja­vík­ur (ÚR) er til skoðunar.

Run­ólf­ur Viðar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri ÚR, kveðst bjart­sýnn á að ákvörðun Fiski­stofu verði end­ur­skoðuð.

Fé­lagið hef­ur gagn­rýnt Fiski­stofu og held­ur því meðal ann­ars fram í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag, að rann­sókn máls­ins hafi verið ófull­nægj­andi. 8

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: