Þær Trixie Mattel, Katya Zamolodchikova og Alyssa Edwards slógu heldur betur í gegn á kvimmynda- og sjónvarpsþátta verðlaunahátíð MTV í gær.
Þær stöllur mættu mað áberandi túperað hár og í skærum kjólum. Skærir kjólar voru áberandi á hátíðinni, eins og svo oft áður á verðlaunahátíðum sem haldnar eru að sumri til.
Tónlistarkonan Lizzo var glæsileg á rauða dreglinum í grænum í kjól og glæsileg á sviðinu þegar hún tók lagið.
Sandra Bullock tók við verðalunum fyrir „skelfilegasta hlutverkið“ í kvikmyndinni Birdbox.