Þingflokksformenn funda

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, gerði hlé á þingfundi til …
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, gerði hlé á þingfundi til þess að funda með formönnum þngflokka. mbl.is/​Hari

Þing­fundi var rétt í þessu frestað í fimmtán mín­út­ur og sagði for­seti Alþing­is, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, að á meðan hlé­inu stend­ur mun for­seti funda með for­mönn­um þing­flokk­ana. Ekki er vitað hvort fari að draga til tíðinda varðandi þing­lok­in, en eins og sak­ir standa nú eru 9 mál eft­ir á dag­skrá þings­ins og þó nokk­ur mál eft­ir hjá nefnd­um.

mbl.is