Besta æfingin fyrir stinnan rass

Candace Cameron Bure er dugleg í ræktinni.
Candace Cameron Bure er dugleg í ræktinni. Skjáskot/Instagram

Fuller Hou­se-leik­kon­an Candace Ca­meron Bure er með það á hreinu hvað þarf að gera í rækt­inni til að fá stinn­an og flott­an rass. 

Bure er með reynd­an einkaþjálf­ara með sér í rækt­inni, Kiru Stokes, sem er dug­leg að deila góðum æf­ing­um á In­sta­gram. Í þessu mynd­bandi fer hún yfir sumo-hné­beygju sem tek­ur á inn­an­verð lær­in.

Kira Stokes og Candace Bure taka á því.
Kira Stokes og Candace Bure taka á því. Skjá­skot/​In­sta­gram

Þær fara þó ekki al­veg hefðbundnu leiðina og bæta inn hand­lóði og hoppi. Þær byrja með fæt­urna í gleiðri stöðu og tærn­ar vísa 45° út. Síðan beygja þær sig niður með lóðið í báðum hönd­um. Síðan hoppa þær upp og áfram úr hné­beygj­unni og skilja lóðið eft­ir. Síðan gera þær aðra hné­beygju og hoppa aft­ur á bak. Ef þú vilt sjá ár­ang­ur og styrkja neðri hluta lík­am­ans er þessi æf­ing fyr­ir þig.

View this post on In­sta­gram

Talk about killer leg/​glu­te comb­inati­on 🔥🔥 (watch full vi­deo)! Missing feel­ing the burn with @candacecbure IRL big time👯‍♀️❤️but if you follow our stories you saw her crus­hing this move (and more) dur­ing her wor­kout us­ing the #KS­FA­PP yester­day. So, if you want to experience the full circuit that incorporates this com­bo head to the ⭐️LINK IN MY PROFILE and GET STOKED with the NEW “Lower Body/​Core *abs* wor­kout loca­ted in Stoked In Studio - Body Part Specific ⭐️detai­led form cues are of cour­se gi­ven dur­ing the wor­kout on the app but: 🔹sumo squats tar­get your inner thighs a bit more than tra­diti­onal squats. Feet tur­ned out to 45 degrees, knees track in align­ment with feet - do not allow your knees to adduct (cave in) 🔹when per­form­ing the sumo walks, stay low and embrace the burn! 🔹we cut the circuit short for @in­sta­gram - per­form 12 reps of the first part of the move, sumo walk-outs for 30 seconds...the rest of the circuit is on the app😉; 4 sets . . . #thestoked­met­hod #stoked #strength #wcw #strongwomen #work­fo­rit #legs #booty #core #goals #chal­lenge #be­ast­mode #fit­spo #fit­n­ess­inspirati­on #fitover40 #in­stafit .

A post shared by Kira Stokes - kira­stokes.com (@kira­stokes­fit) on Jul 31, 2019 at 3:10pm PDT

mbl.is