Ófáar stjörnur hafa látið sjá sig á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum undafarna daga en hátíðinni lýkur um helgina. Eins og vanalega voru fallegir síðkjólar frá hátískumerkjum í aðalhlutverki á rauða dreglinum. Smartland tók saman kjólana sem stóðu upp úr í ár.
Meryl Streep í einstökum kjól frá Givenchy.
mbl.is/AFP
Zazie Beetz í litríkum hátískukjól frá Valentino á frumsýningu Jókersins.
mbl.is/AFP
Lily-Rose Depp í síðkjál frá Chanel.
mbl.is/AFP
Sienna Miller í bleikum Gucci-kjól.
mbl.is/AFP
Cate Blanchett er alltaf smart og hún var það líka í þessum svarta kjól frá Armani Prive.
mbl.is/AFP
Kristen Stewart í bleikum og glitrandi kjól frá Chanel.
mbl.is/AFP
Laura Dern í Gucci.
mbl.is/AFP
Victoria's Secret-fyrirsætan Sara Sampaio var mætt til Feneyja í kjól frá Armani Privé.
mbl.is/AFP