Fylgst með hvernig ruslið berst um höfin

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis og auðlindaráðherra fleygir fyrsta flothylkinu.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis og auðlindaráðherra fleygir fyrsta flothylkinu. Eggert Jóhannesson

Starfs­hóp­ur Norður­skauts­ráðsins vinn­ur að aðgerðaáætl­un fyr­ir plast og annað rusl á hafsvæðum norður­slóða.

Útbú­in hafa verið flot­hylki með GPS-sendi til að fylgj­ast með því hvernig ruslið fer til og frá norður­slóðum.

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra sjó­setti fyrsta hylkið frá varðskip­inu Þór.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: