Farþegi nokkur í flugvél rak augun í heldur óvenjulega handavinnu annars farþega. Að gleyma sér við handavinnu er eðlileg iðja flugfarþega og var þessi kona að sauma krosssaum. Skilaboðin voru það sem vakti athygli þar sem skilaboðinu voru „Eat a bag of shit“ eða „Éttu poka af skít.“
Farþeginn sem rak augun í skilaboðin náði mynd af skilaboðum konunnar og deildi henni á Facebook við góðar undirtektir.