Það er mikilvægt að taka tillit til annarra farþega eða þjónustufólks þegar maður er á ferðalögum. Sumir farþegar kunna hreinlega ekki að skammast sín og fá að finna fyrir því á Instagram-síðunni Passenger Shaming.
Heiti síðunnar mætti lauslega þýða sem farþegasmánun. Farþegar sem kunna ekki almenna mannasiði eru einmitt viðfangsefni síðunnar sem fyrrverandi flugfreyjan Shawn Kathleen stjórnar. Kathleen vann sem flugfreyja í sjö ár og upplifði eitt og annað í starfi sínu í háloftunum.
Passenger Shaming hefur verið til lengi á hinum ýmsu samfélagsmiðlum. Áður en Kathleen byrjaði að birta aðallega efni á Instagram notaðist hún við Facebook. Tímaritið Rolling Stone setti Instagram-síðuna í 20. sæti yfir bestu síðurnar á Instagram.
Hér má sjá brot af því besta sem birt hefur verið á Instagram-síðunni.
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on Sep 3, 2019 at 5:42am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on Aug 7, 2019 at 6:08am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on Jun 16, 2019 at 9:42am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on May 24, 2019 at 10:54am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on May 8, 2019 at 7:29am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on Jul 18, 2018 at 10:38am PDT
View this post on InstagramA post shared by Passenger Shaming (@passengershaming) on Sep 23, 2019 at 9:10am PDT