Fatboy hyllir Thunberg í lagi

Greta Thunberg
Greta Thunberg AFP

Tón­list­armaður­inn Fat­boy Slim, ein helsta stjarna 10. ára­tug­ar­ins, hyll­ir Gretu Thun­berg í end­urút­gáfu af lagi sínu Right Here, Right Now. Þar bland­ar hann sam­an við lag sitt ræðu Gretu, sem hún hélt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna um lofts­lags­mál þar sem hún sakaði leiðtoga heims­ins um að hafa brugðist í bar­átt­unni við lofts­lags­mál.

Fatboy Slim, réttu nafni Norman Cook.
Fat­boy Slim, réttu nafni Norm­an Cook.

Slim flutti þessa nýju út­gáfu lags­ins á tón­leik­um um síðustu helgi.

mbl.is