Birgitta Líf tók orkudrykki með til Maldíveyja

Birgitta Líf Björnsdóttir er stödd á Maldíveyjum þessa dagana.
Birgitta Líf Björnsdóttir er stödd á Maldíveyjum þessa dagana. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áhrifa­vald­ur­inn Birgitta Líf Björns­dótt­ir legg­ur vinn­una ekki til hliðar þegar hún skell­ir sér í frí. Hún er nú stödd á Maldív­eyj­um ásamt fjöl­skyldu sinni og að sjálf­sögðu tók hún brak­andi fersk­an orku­drykk með sér í ferðina. 

Birgitta Líf er svo­kallaður „brand ambassa­dor“ fyr­ir sænska orku­drykkja­fram­leiðand­ann Nocco og aug­lýs­ir hún drykk­ina reglu­lega á sín­um sam­fé­lags­miðlum. Hún tók ekki bara drykki með sér til eyj­unn­ar í Ind­lands­hafi held­ur einnig Nocco-sund­bol, sem hef­ur komið að góðum not­um. 

Sundbolurinn góði.
Sund­bol­ur­inn góði. Skjá­skot/​In­sta­gram
Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is