Fyrir nokkrum árum sótti Hollywood-leikarinn Bill Murray um „venjulegt“ starf ef svo má að orði komast. Þetta viðurkenndi stjarnan í hlaðvarpsþætti Amy Schumer að því fram kemur á vef CNN.
Þetta venjulega starf var á veitingastaðnum P.F. Chang á flugvellinum í Atlanda. Var þetta eftir að hann lék í myndinni Broken Flowers en hann efaðist um að finna annað eins hlutverk.
Schumer spurði hvað hann hefði ætlaði sér gera á veitingastaðnum en það sem virtist hafa heillað Murrey var stemmingin hjá starfsfólkinu. Eftir að þátturinn kom út svaraði veitingastaðurinn með tísti á Twitter. „Bill, þú ert ráðinn! Hvenær getur þú byrjað?“
Bill, you're hired! When can you start? #billmurray https://t.co/1VOAbguvsO
— P.F. Chang's (@PFChangs) October 29, 2019