Birgitta Líf í París í boði kampavínsframleiðanda

Birgitta Líf Björnsdóttir nýtur nú lífsins í París.
Birgitta Líf Björnsdóttir nýtur nú lífsins í París. mbl.is/Kristinn Magnússon

World Class-erf­ing­inn Birgitta Líf Björns­dótt­ir held­ur áfram að lifa lystisemd­ar lífi, nú í Par­ís í boði kampa­víns­fram­leiðand­ans Möet & Chandon.

Birgitta Líf hef­ur verið „brand ambassa­dor“ fyr­ir kampa­vínið hér á landi síðastliðin tvö ár og aug­lýst kampa­vínið á sín­um sam­fé­lags­miðlum. 

Birgitta Líf staldraði því stutt við á land­inu en hún er ný kom­in heim frá Mald­víeyj­um eft­ir vikudvöl á fimm stjörnu hót­eli ásamt for­eldr­um sín­um og bróður.

mbl.is