Dularfulli kúrekinn heillaði fólk - Airwaves í myndum

Dularfulli kúrekinn og látúnsbarkinn Orville Peck heillaði fólk í Hafnarhúsinu.
Dularfulli kúrekinn og látúnsbarkinn Orville Peck heillaði fólk í Hafnarhúsinu. mbl.is/Eggert

Tón­list­ar­veisl­an Airwaves fór af stað með lát­um í gær­kvöldi. Fólk lét vel af tón­leik­um dul­ar­fulla kú­rek­ans Or­ville Peck sem kom fram í Hafn­ar­hús­inu en hann er einn þekkt­asti er­lendi listamaður­inn sem kem­ur fram á hátíðinni í ár og kem­ur ávallt fram með grímu.

Sem fyrr eru það þó ís­lenskt tón­listar­fólk sem er í aðal­hlut­verki eins og sjá má á mynd­um Eggerts Jó­hann­es­son­ar ljós­mynd­ara mbl.is.

Í kvöld held­ur veisl­an áfram þar sem hægt verður að sjá lista­menn á borð við Sea­be­ar, Warm­land, Hjaltalín, Mac DeMarco, Between Mountains og Axel Flóvent.

Kul komu fram á Gauknum.
Kul komu fram á Gaukn­um. mbl.is/​Eggert
Finnska rokksveitin The Holy á Kex.
Finnska rokksveit­in The Holy á Kex. mbl.is/​Eggert
Kælan Mikla er funheit þessa dagana.
Kæl­an Mikla er fun­heit þessa dag­ana. mbl.is/​Eggert
Kælan Mikla í Listasafninu.
Kæl­an Mikla í Lista­safn­inu. mbl.is/​Eggert
Erlendir gestir flykkjast á Airwaves.
Er­lend­ir gest­ir flykkj­ast á Airwaves. mbl.is/​Eggert
Valborg Ólafs í Hressingarskálanum.
Val­borg Ólafs í Hress­ing­ar­skál­an­um. mbl.is/​Eggert
Ragnar Zolberg rokkaði á Gauknum.
Ragn­ar Zol­berg rokkaði á Gaukn­um. mbl.is/​Eggert
IamHelgi kom fram á Hard Rock.
Iam­Helgi kom fram á Hard Rock. mbl.is/​Eggert
Áhorfendur fylgjast með á Hard Rock.
Áhorf­end­ur fylgj­ast með á Hard Rock. mbl.is/​Eggert
Liðsmaður í sveit Orvilles Peck stillir strengina.
Liðsmaður í sveit Or­vil­les Peck still­ir streng­ina. mbl.is/​Eggert
Ásta var á Hressó.
Ásta var á Hressó. mbl.is/​Eggert
Þessi mynd er ekki í boði Heineken.
Þessi mynd er ekki í boði Heineken. mbl.is/​Eggert
Það þarf að róta græjum fyrir og eftir tónleika. Hér …
Það þarf að róta græj­um fyr­ir og eft­ir tón­leika. Hér sjást Hips­um­haps tak­ast á við þetta óvin­sæla verk­efni. mbl.is/​Eggert
aYia eru ávallt sjónræn. Þau komu fram í Listasafninu.
aYia eru ávallt sjón­ræn. Þau komu fram í Lista­safn­inu. mbl.is/​Eggert
Una Schram var á Hard Rock.
Una Schram var á Hard Rock. mbl.is/​Eggert
Hljómsveitin Konfekt á Hressó.
Hljóm­sveit­in Kon­fekt á Hressó. mbl.is/​Eggert
Það getur borgað sig að vera tímanlega á tónleikastað og …
Það get­ur borgað sig að vera tím­an­lega á tón­leik­astað og taka sér góða stöðu til að njóta tón­leik­anna sem best. mbl.is/​Eggert
Áhorfendur kunnu vel að meta Orville Peck.
Áhorf­end­ur kunnu vel að meta Or­ville Peck. mbl.is/​Eggert
mbl.is