Tveir voru handteknir í tengslum við rannsókn á Fishrot-spillingarmálið í Namibíu í Windhoek í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar staðfestir þetta í samtali við The Namibian og þeir verða ákærðir fyrir að hindra gang réttvísinnar.
Framkvæmdastjórinn vill hvorki svara því hvort einhverjir Íslendingar séu grunaðir í málinu, né hvort einhverjir Íslendingar hafi verið yfirheyrðir.