Stelpurnar rúlluðu árinu upp

Lana Del Rey gaf út sína sjöttu plötu á árinu, …
Lana Del Rey gaf út sína sjöttu plötu á árinu, Norman Fucking Rockwell, en hún rataði oftast í efsta sæti á lista yfir bestu plötur ársins. AFP

Þegar rennt er yfir hvaða plöt­ur þóttu skara fram úr á síðasta ári á er­lend­um vett­vangi vek­ur at­hygli að kon­ur eru þar alls­ráðandi. Óum­deilt virðist að Lana Del Rey hafi gefið út bestu plöt­una en nokkr­ar tón­list­ar­kon­ur fylgja fast á hæla henn­ar.    

Í nokkuð óvís­inda­legri út­tekt á nokkr­um vin­sæl­um menn­ing­armiðlum kem­ur í ljós að í efstu fimm sæt­un­um eru kon­ur í mikl­um meiri­hluta. Bill­ie Eil­ish, FKA twigs, Ang­el Ol­sen og Sharon Van Etten eru einnig áber­andi.  

Pitch­fork 

  1. Lana Del Rey - Norm­an Fuck­ing Rockwell
  2. FKA twigs - Magda­lene
  3. Big Thi­ef - U.F.O.F.
  4. Ang­el Ol­sen - All Mirr­ors
  5. So­lange - When I Get Home

The Guar­di­an 

  1. Lana Del Rey - Norm­an Fuck­ing Rockwell
  2. Dave - Psychodrama
  3. Bill­ie Eil­ish - When We All Fall Asleep, Wh­ere Do We Go?
  4. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  5. Tyler, the Creator - Igor

NPR 

  1. Britt­any How­ard - Jaime
  2. Ang­el Ol­sen - All Mirr­ors
  3. Rap­hael Saadiq - Jimmy Lee
  4. So­lange - When I Get Home
  5. Aldous Har­ding - Designer

The Roll­ing Stone tók sam­an fimm­tíu plötu lista án þess að raða þeim í neina sér­staka röð. Þar er að finna plöt­ur sem eru á flest­um list­um. Þar eru líka plöt­urn­ar frá Vampire Week­end, Bruce Springsteen, Cage the Elephant, Cate Le Bon, Jeff Twee­dy, Marc DeMarco og Flying Lot­us svo ein­hverj­ir séu nefnd­ir. Þar er einnig að finna fólk sem kemst ekki á marga lista, t.d. Marc Ant­hony og Sant­ana.

Árið hefur verið lyginni líkast hjá Billie Eilish. Tónlistarkonan sem …
Árið hef­ur verið lyg­inni lík­ast hjá Bill­ie Eil­ish. Tón­list­ar­kon­an sem er nýorðin átján ára göm­ul er orðin ein stærsta stjarn­an í tón­list­ar­heim­in­um. AFP

Vult­ure

Vefút­gáf­an af tíma­rit­inu New York.

  1. Wilco - Ode to Joy
  2. So­lange - When I Get Home
  3. Vampire Week­end - Fat­her of the Bri­de
  4. FKA twigs - Magda­lene
  5. Britt­any How­ard - Jaime

NME 

  1. Bill­ie Eil­ish - When We All Fall Asleep, Wh­ere Do We Go?
  2. Tyler, the Creator - Igor
  3. Lana Del Rey - Norm­an Fuck­ing Rockwell
  4. Slowt­hai - Not­hing Great About Britain
  5. Little Simz - Gray Area
Hin enska FKA twigs gaf út Magdelene. Platan er framúrstefnuleg …
Hin enska FKA twigs gaf út Mag­delene. Plat­an er framúr­stefnu­leg og vönduð. AFP

Paste Magaz­ine

  1. FKA twigs - Magda­lene
  2. Big Thi­ef - Two Hands
  3. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  4. Ang­el Ol­sen - All Mirr­ors
  5. Wayes Blood - Tit­anic Ris­ing

Spin Magaz­ine 

  1. Big Thi­ef - Two Hands
  2. Purple Mountains - Purple Mountains
  3. Lana Del Rey - Norm­an Fuck­ing Rockwell
  4. Ang­el Ol­sen - All Mirr­ors
  5. FKA twigs - Magda­lene

Con­sequnce Of Sound 

  1. Bill­ie Eil­ish - When We All Fall Asleep, Wh­ere Do We Go?
  2. Sharon Van Etten - Remind Me Tomorrow
  3. Jamila Woods - Legacy! Legacy!
  4. Ang­el Ol­sen - All Mirr­ors
  5. Ari­ana Grande - thank u, next

Metac­ritic.com tek­ur sam­an það sem kem­ur fram í er­lend­um út­gáf­um og upp­fær­ir sinn lista eft­ir því sem þeir birt­ast. Yf­ir­leitt er það frá því í nóv­em­ber og fram í janú­ar. Eins og staðan er núna er Lana Del Rey í efsta sæti. Það sem helst vek­ur at­hygli er að skuggaprins­inn Nick Cave sé svo of­ar­lega á list­an­um.  

  1. Lana Del Rey - Norm­an Fuck­ing Rockwell
  2. Nick Cave and the Bad Seeds - Ghosteen
  3. Bill­ie Eil­ish - When We All Fall Asleep, Wh­ere Do We Go?
  4. FKA twigs - Magda­lene
  5. Tyler, the Creator - Igor
Hljómsveitin Big Thief gaf út tvær plötur á árinu sem …
Hljóm­sveit­in Big Thi­ef gaf út tvær plöt­ur á ár­inu sem rötuðu báðar á lista yfir bestu plöt­ur árs­ins. Söng­kon­an og gít­ar­leik­ar­inn Adri­anne Len­ker leiðir sveit­ina. Ljós­mynd/​4AD
mbl.is