Netverjar eru byrjaðir að tísta í gríð og erg um tilnefningu Hildar Guðnadóttur til Óskarsverðlaunanna.
Greint var frá tilnefningunum fyrr í dag.
Viss um að einhver sem hatar listamannalaunin muni óska Hildi til hamingju:
Ríkið veðji fjárlögunum á sigur Hildar:
Afneitar akademíunni ef Hildur fer tómhent heim:
Í góðum félagsskap:
Hamingjuóskir frá Þýskalandi:
Rætt er við Hildi í Rolling Stone þar sem hún segist vilja nota tækifærið vegna þeirrar athygli sem hún hefur fengið undanfarið og veita öðrum konum innblástur:
Þessi er að missa sig yfir tilnefningunni: