Fóru með kópinn í Húsdýragarðinn

Lögregluþjónn heldur á kópnum.
Lögregluþjónn heldur á kópnum. Ljósmynd/Facebook-síða lögreglunnar

Krútt­leg­ur kóp­ur fannst í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um í morg­un.

Fram kem­ur á Face­book-síðu lög­regl­unn­ar að móðirin hafi hvergi verið sjá­an­leg og var því haft sam­band við Hús­dýrag­arðinn.

Þar fær kóp­ur­inn þá hjálp sem hann þarf á að halda.

Ljós­mynd/​Face­book-síða lög­regl­unn­ar
mbl.is