Sólrún Diego hélt upp á afmælið í Vilníus

Sólrún Diego hélt upp á afmælið í Vilníus.
Sólrún Diego hélt upp á afmælið í Vilníus. Samsett mynd

Sam­fé­lags­miðlastjarn­an Sól­rún Diego nýt­ur nú lífs­ins í höfuðborg Lit­há­en, Viln­íus. Sól­rún og eig­inmaður henn­ar Frans Garðars­son skelltu sér þangað fyr­ir helgi og héldu upp á 29 ára af­mæli Sól­rún­ar á sunnu­dag.

Sól­rún fór í nudd á af­mæl­is­dag­inn, fékk sér kampa­vín og fór út að borða. Sam­kvæmt „story“ á In­sta­gram-reikn­ingi Sól­rún­ar fóru þau hjón­in svo á skauta í dag og fengu sér svo kaffi á Paulig Cof­fee. 

mbl.is