Fyrsta leitarskipið af stað um helgina

Ekki fannst næg loðna í janúar.
Ekki fannst næg loðna í janúar.

Fyrsta rann­sókn­ar- eða veiðiskipið fer til loðnu­mæl­inga um helg­ina og tvö önn­ur fljót­lega.

Er það nokkr­um dög­um fyrr en áætlað hafði verið. Var þetta ákveðið á fundi full­trúa Hafró og út­gerðar í gær.

Í upp­hafi verður mesta áhersl­an lögð á að kanna loðnu­göng­ur við Suðaust­ur­land enda hafa borist til­kynn­ing­ar frá tog­ur­um um loðnu fyr­ir aust­an land, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: