Aría dagsins hefst á þriðjudag

Aría dagsins hefst á þriðjudag.
Aría dagsins hefst á þriðjudag. mbl.is/Árni Sæberg

Íslenska óper­an mun í sam­starfi við mbl.is stytta lands­mönn­um stund­ir og gleðja á erfiðum tím­um með því að færa þeim aríu dags­ins í flutn­ingi ís­lenskra söngv­ara við pí­anó­leik Bjarna Frí­manns Bjarna­son­ar.

Aría dags­ins hefst á þriðju­dag.

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman