Björgvin sýnir krökkum markmannsæfingar (myndskeið)

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður.
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Björg­vin Páll Gúst­avs­son markvörður ís­lenska karla­landsliðsins í hand­bolta og danska liðsins Skjern hef­ur sett mynd­skeið á Face­book þar sem hann sýn­ir krökk­um fjöl­breytt­ar æf­ing­ar fyr­ir markverði sem auðvelt er að fram­kvæma þegar þau þurfa að æfa ein eða með tak­markaðri aðstoð.

Ljóst er af góðum viðbrögðum sem færsla Björg­vins hef­ur fengið að æf­ing­arn­ar falla í góðan jarðveg. (Best að smella á "Click to enter fullscreen" áður en mynd­skeiðið er sett af stað).

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman