Það fiskaðist ekkert alltof vel á Helgu Maríu RE þegar skipið var statt fyrir vestan í byrjun febrúar í leit að þorski. Það var þó nóg um að vera hjá áhöfninni og tókst Þresti Njálssyni að taka flottar myndir af vinnu sjómannanna.
Skemmtilegt myndefni eða frásagnir sem tengjast sjónum má senda á 200milur@mbl.is