Dugnaður um borð í Helgu Maríu

Lítið fiskirí í byrjun febrúar en alltaf nóg að gera …
Lítið fiskirí í byrjun febrúar en alltaf nóg að gera hjá áhöfninni á Helgu Maríu RE. Ljósmynd/Þröstur Njálsson

Það fiskaðist ekk­ert alltof vel á Helgu Maríu RE þegar skipið var statt fyr­ir vest­an í byrj­un fe­brú­ar í leit að þorski. Það var þó nóg um að vera hjá áhöfn­inni og tókst Þresti Njáls­syni að taka flott­ar mynd­ir af vinnu sjó­mann­anna.

Mikilvægt er að huga að veiðarfærunum.
Mik­il­vægt er að huga að veiðarfær­un­um. Ljós­mynd/Þ​röst­ur Njáls­son
Ljós­mynd/Þ​röst­ur Njáls­son
Ljós­mynd/Þ​röst­ur Njáls­son

Skemmti­legt mynd­efni eða frá­sagn­ir sem tengj­ast sjón­um má senda á 200mil­ur@mbl.is


mbl.is