Efnilegar stúlkur æfa sig í Úlfarsárdal (myndskeið)

Æfing hjá Framkonum á Úlfarsárvelli áður en samkomubannið var sett.
Æfing hjá Framkonum á Úlfarsárvelli áður en samkomubannið var sett. Ljósmynd/fram.is

Þær Krist­ín og Anna í átt­unda flokki Fram og Guðrún í fimmta flokki leggja sig all­ar fram til að verða góðar í fót­bolta.

Christoph­er Harringt­on, nýráðinn þjálf­ari meist­ara­flokks kvenna hjá Fram og yfirþjálf­ari yngri flokka, hef­ur birt nokk­ur mynd­skeið af ung­um Fram­stúlk­um að æfa sig með bolt­ann, bæði á Fram­vell­in­um í Úlfarsár­dal og heima hjá sér, og bend­ir á þær sem fyr­ir­mynd­ir að því sem hægt er að gera þegar æf­ing­ar liggja niðri.



mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman