Heima-helgistundum á vegum þjóðkirkjunnar verður streymt beint á Vísi í dag og næstu fjóra sunnudaga.
Fyrsta útsendingin verður frá Laugarneskirkju klukkan 17 og hægt er að fylgjast með henni hér að neðan.
Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.