Heima-helgistund í Laugarneskirkju

Laugarneskirkja
Laugarneskirkja mbl.is/Árni Sæberg

Heima-helg­i­stund­um á veg­um þjóðkirkj­unn­ar verður streymt beint á Vísi í dag og næstu fjóra sunnu­daga. 

Fyrsta út­send­ing­in verður frá Laug­ar­nes­kirkju klukk­an 17 og hægt er að fylgj­ast með henni hér að neðan.

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman