Sjáðu Sölku Sól syngja 1000 sinnum segðu já

00:00
00:00

Á laug­ar­dag­inn bauð Helgi Björns og hljóm­sveit­in Reiðmenn vind­anna ásamt Sölku Sól til kvöld­vöku á heim­il­um lands­manna með aðstoð Sím­ans, mbl.is og K100. Helgi tók nokk­ur af þekkt­ustu lög­um sín­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni.

Tón­leik­arn­ir slógu al­ger­lega í gegn enda eru fáir betri en Salka Sól og Helgi Björns þegar þau eru í stuði og ekki eyðilögðu Reiðmenn vind­anna neitt. 

Hér má sjá Sölku Sólk syngja 1000 sinn­um segðu já sem Helgi Björns­son gerði arfa­vin­sælt fyr­ir þónokkr­um árum. 

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman