Kvöldmolar frá Borgarfirði

Þátturinn verður sendur út frá Borgarnesi í kvöld, á vegum …
Þátturinn verður sendur út frá Borgarnesi í kvöld, á vegum Kvikmyndafjelags Borgarfjarðar. mbl.is

Kvik­mynda­fjelag Borg­ar­fjarðar stend­ur fyr­ir spjallþætti í kvöld kl. 20.30 sem streymt verður á Youtu­be. Kvöld­mol­ar nefn­ist þátt­ur­inn og er einkum hugsaður fyr­ir íbúa í Borg­ar­f­irði en einnig fyr­ir alla áhuga­sama. Spjallað verður við fólk sem stend­ur í ströngu þessa dag­ana við að hefta út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar. Einnig verður boðið uppá nokkra hug­ljúfa tóna.

Þátt­inn verður hægt að horfa á þess­ari slóð á Youtu­be. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um þátt­inn má nálg­ast á Face­book.

Kvik­mynda­fjelagið stend­ur einnig fyr­ir bíla­bíói í Borg­ar­nesi á morg­un, mánu­dag, líkt og fjallað var um á mbl.is um helg­ina.

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman