B-vakt lögreglunnar á Norðurlandi eystra skorar á fólk að halda sig heima um páskana og dansa með sínum nánustu.
Samkomubann gildir yfir páskana og hefur fólk verið hvatt til að ferðast innanhúss.
„Ekki fara neitt, verið heima. Dansið með ykkar nánustu og reynið að toppa þetta.“
Uppfært: Færslan hefur verið fjarlægð af Instagram-reikningi lögreglunnar á Norðurlandi eystra.
View this post on InstagramA post shared by Lögreglan á Norðurlandi eystra (@logreglan.nordurlandi.eystra) on Apr 1, 2020 at 2:44pm PDT
Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.