Lögreglan skorar á fólk að dansa

„Ekki fara neitt, verið heima. Dansið með ykkar nánustu og …
„Ekki fara neitt, verið heima. Dansið með ykkar nánustu og reynið að toppa þetta.“ Skjáskot

B-vakt lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra skor­ar á fólk að halda sig heima um pásk­ana og dansa með sín­um nán­ustu.

Sam­komu­bann gild­ir yfir pásk­ana og hef­ur fólk verið hvatt til að ferðast inn­an­húss. 

Ekki fara neitt, verið heima. Dansið með ykk­ar nán­ustu og reynið að toppa þetta.

Upp­fært: Færsl­an hef­ur verið fjar­lægð af In­sta­gram-reikn­ingi lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra.

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman