Landsliðsþjálfarinn sýnir heimaæfingar (myndskeið)

Craig Pedersen frá Kanada hefur verið landsliðsþjálfari Íslands um árabil.
Craig Pedersen frá Kanada hefur verið landsliðsþjálfari Íslands um árabil. Ljósmynd/KKÍ/Jónas

Craig Peder­sen, þjálf­ari karla­landsliðs Íslands í körfuknatt­leik, hef­ur bæst í hóp þeirra sem sýna æf­ing­ar sem koma iðkend­um til góða við æf­ing­ar heima fyr­ir í sam­komu­bann­inu sem nú stend­ur yfir.

Á face­booksíðu KKÍ sýn­ir Peder­sen í fimm mín­útna mynd­skeiði æf­ing­ar sem hægt er að gera á litlu plássi heima hjá sér eða úti í garði:

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman