Svanhildur Hólm þoldi ekki flugferðir en saknar þeirra núna

Svanhildur Hólm Valdsdóttir.
Svanhildur Hólm Valdsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, aðstoðarmaður fjár­málaráðherra, seg­ir á Twitter að henni hafi aldrei þótt neitt sér­stak­lega gam­an að fljúga fyrr en til núna. 

Ef þú sakn­ar flug­ferða mjög mikið þá get­ur þú út­búið þitt flug­sæti inni í þvotta­húsi eða inni á baði. Í mynd­band­inu hér fyr­ir neðan er góð lýs­ing á því hvernig best er að bera sig að. 

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman